Komdu og keyrðu með okkur

Tryllitækjasýning
50 ára afmælissýning KvartmíluklúbbsinsVerður haldin í Knatthúsi Hauka, Ásvöllum, Hafnarfirði dagana 30. maí til 1. júní 2025Yfir 250 sýningartæki – keppnistæki, bílar og mótorhjól. Opnunartími:föstudagur 30. maí frá kl. 17:00

Félagskírteini 2025
Kvartmíluklúbburinn gefur út rafræn félagsskírteini til greiddra félagsmanna. Félagskírteini fyrir árið 2025 hafa verið gefin út með rafrænum hætti. Nú sendur tölvupóstur (frá noreply@smartsolutions.is) til þeirra félagsmanna sem greitt hafa

Aðalfundur 2025
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn í félagsheimilinu, laugardaginn 8. febrúar 2024 kl. 14:00 Dagskrá aðalfundar:1. Setning.2. Kosinn fundarstjóri.3. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.4. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.5. Umræða um skýrslur. Afgreiðsla


Skoðunardagur KK og Frumherja
Félagsgjald sem greitt er til Kvartmíluklúbbsins fæst tilbaka og vel rúmlega það ef félagsmenn mæta með tryllitækin á Skoðunardag KK og Frumherja þann 9. maí 2024. Tryllitækið fæst skoðað á

Félagsskírteini 2024
Félagskírteini fyrir árið 2024 hafa verið gefin út með rafrænum hætti. Breyting er á útgáfunni frá fyrri árum og er nú sendur tölvupóstur (frá noreply@smartsolutions.is) til þeirra félagsmanna sem greitt