Komdu og keyrðu með okkur

Þolakstur 2025

Þolaksturskeppni KK fer fram á hringakstursbraut klúbbsins sunnudaginn 31. ágúst klukkan 13:00. Keppt er í hraðakstri á lokaðri akstursbraut. Sigurvegari keppninnar er sá eða sú sem lýkur flestum hringjum á

Read More »

Tryllitækjasýning

50 ára afmælissýning KvartmíluklúbbsinsVerður haldin í Knatthúsi Hauka, Ásvöllum, Hafnarfirði dagana 30. maí til 1. júní 2025Yfir 250 sýningartæki – keppnistæki, bílar og mótorhjól. Opnunartími:föstudagur 30. maí frá kl. 17:00

Read More »

Félagskírteini 2025

Kvartmíluklúbburinn gefur út rafræn félagsskírteini til greiddra félagsmanna. Félagskírteini fyrir árið 2025 hafa verið gefin út með rafrænum hætti. Nú sendur tölvupóstur (frá noreply@smartsolutions.is) til þeirra félagsmanna sem greitt hafa

Read More »

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn í félagsheimilinu, laugardaginn 8. febrúar 2024 kl. 14:00 Dagskrá aðalfundar:1. Setning.2. Kosinn fundarstjóri.3. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.4. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.5. Umræða um skýrslur. Afgreiðsla

Read More »

Skoðunardagur KK og Frumherja

Félagsgjald sem greitt er til Kvartmíluklúbbsins fæst tilbaka og vel rúmlega það ef félagsmenn mæta með tryllitækin á Skoðunardag KK og Frumherja þann 9. maí 2024. Tryllitækið fæst skoðað á

Read More »
Shopping Cart