1626631714244044642676724372615519495261913n

Skoðunardagur KK og Frumherja 2017

Sérstakur skoðunardagur með tilheyrandi grillveislu hjá Frumherja, Dalshrauni 5, Hafnarfirði  fyrir Kvartmíluklúbbinn 27. maí 2017. Skoðunardagurinn hefur tekist mjög vel síðustu ár!

Fyrsta umferð íslandsmótsins í kvartmílu - Skráning

Laugardaginn 20 maí fer fram fyrsta umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2017 Fyrri skráningu lýkur miðvikudaginn 17 maí kl 22:00, en seinni skráningu lýkur föstudaginn 19 maí kl 16:00

IMG_4371

Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017

Sunnudaginn 7. maí 2017 fer fram fyrsta umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins.  Fyrri skráningu lauk miðvikudaginn 26 apríl. *Seinni skráning er framlengd til föstudagsins 5. maí kl 16:00. - Aukagjald kr. 2000 er innheimt við seinni skráningu.

17553784102110007142064102938528801285767086n

Vinnudagur 1. apríl 2017

Það verður vinnudagur á Kvartmílubrautinni laugardaginn 1. apríl kl. 10-16  

1672924314512554849159033612669435240986475n

Blúskvöld 25. mars

Laugardaginn 25. mars ætlum við að gera vel við okkur og hafa smá skemmtun í félagsheimilinu okkar.