Sparaðu með því að forskrá þig í keppnir sumarsins
Kvartmíluklúbburinn býður uppá forskráningu í keppnir sumarsins til 30. apríl kl. 23:00 - en þá er keppnisgjald kr. 5.000 fyrir hverja keppni.
Almennt keppnisgjald er kr. 8.000 og keppnisgjald í eftirskráningu er kr. 11.000.
Sparnaður verður því umtalsverður ef keppendur nýta sér forskráninguna.
Skráðu þig í keppnir sumarsins hér: http://skraning.akis.is/